Þjónustur

Hvernig verkefni tek ég að mér?

 

Sýnishorn

Meðgöngumyndatökur

Ungbarnamyndatökur

Mini ungbarnamyndatökur

Stúdíómyndatökur

Útimyndatökur

Fermingamyndatökur

Útskriftamyndatökur

 

Viðburðamyndatökur

 

Brúðkaupsmyndatökur

Um mig

Hver er ég?

Eiríkur Ingi heiti ég og er 32 ára tveggja barna faðir.

Einsog sennilega allir í mínu fagi þá hef ég haft mikinn áhuga á ljósmyndun frá því ég man eftir mér. Ég byrjaði þó ekki að mynda að neinni alvöru fyrr en ég eignaðist son minn. Þá sá ég að þetta var eitthvað sem ég myndi vilja gera miklu meira af.

Ég hef lært mest af því að horfa á fyrirlestra og kennslumyndbönd á netinu, einnig er ég heppinn að þekkja nokkra ljósmyndara sem hafa kennt mér svakalega mikið þegar ég hef ekki náð að kynna mér efnið sjálfur.

Prufa

Hafðu samband…

Því miður hefur borið á því að skilaboð héðan hafi ekki borist til mín, ef ég er ekki búinn að svara þér innan klukkustundar, prufaðu þá að senda mér skilaboð í gegnum facebook síðuna mína

Nafn

Símanúmer

Tölvupóstfang (líka skilyrði)

Viðfangsefni

Skilaboðin til mín